Þá skal ég muna þér kinnhestinn/Look back with a vengance

DF- Krummi samanstendur af dönsurunum/danshöfundunum Katrínu Gunnarsdóttur, Sögu Sigurðardóttur, Sigríði Soffíu Níelsdóttur og Snædísi Lilju Ingadóttur.

Verkið er innblásið af kvenskörungum Íslendingasagnanna en sérstaklega er einblínt á þær Bergþóru, Hallgerði, Helgu fögru og Egil Skallagrímsson. Þjóðsögur og samband manns við náttúruna  fléttast saman við íslenskar klisjur sem tengjast kvenhetjum. Ólafur Jósepsson/Stafrænn Hákon semur tónlistina við verkið en Ingibjörg Sigurjónsdóttir gerir leikmynd og myndbandsverk. Búningar eru í höndum Nínu Óskarsdóttur.

Verkið var frumsýnt á Reykjavík Dance festival 2010.

Advertisement

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

 
%d bloggers like this: