Lady´s Choice?
Lady´s Choice?
eftir/by Sigríði Soffíu Níelsdóttur
lokaverkefni úr dansbraut Listaháskóla Íslands.
Tónlist eftir/music by Jóhann Friðgeir Jóhannson
Dansarar/leikarar/performers
: Margrét Lilja Vilmundardóttir, Sigríður Soffía Níelsdóttir,Snædís Lilja Ingadóttir og Svandís Dóra Einarsdóttir
Verkið Lady´s Choice? var unnið útfrá heimildarmyndinni “Guys and Dolls” Heimildarmyndin fjallar um samband fimm karlmanna við dúkkur.
Party-senan var einnig að innblæstri, ölvun og vímuástand. Hvernig fólk verður þvi að einskonar lifandi dúkkum sem hægt er að misnota, lifandi fólk verður að hlutum sem hægt er að stjórna.
The inspiration for the piece is mainly a documentary called “Guys and Dolls”. The documentary shows “normal” men and their relationship with their state of the art sexdolls. How they see the dolls as their wife’s and care deeply for them. The party-scene also became a big inspiration, how people can become living dolls that can be taken advantages of…
Premiere was on the 8th of february (theatre version) second premiere as a site spesific piece was at artFart festival on the 27 of august 2009 at Batteríið