New creation for Silesian Dance Theater in Polland

Nýtt verk í vinnslu í Bytom í Póllandi fyrir Pólska dansflokkinn Sielesian Dance Theatre.
Verkefnið er hluti af Pólsk-Íslenskum danshöfundaskiptum á vegum Íslenska dansflokksins.

Samstarfið gengur út á að Pólskur danshöfundur kemur hingað til Íslands og vinnur með 4 af dönsurum ID og Íslenskur danshöfundur fer til Póllands og vinnur með Silesian dance theatre.

Dansverkin eru svo sýnd saman á einu kvöldi í Póllandi í lok júní og á Íslandi einhvern tímann næsta haust. Sigríður mun því fara aftur til Póllands í Júní til að æfa upp verkið og vera viðstödd frumsýningu þess.

/New creation made for silesian dance theater in polland now in march. The project is a part of a choreographic exchange between the icelandic danccompany and Silesian Dance theater.

The piece will premiere in june in Bytom,Polland and will be shown in Iceland next fall.

Advertisement

~ by siggasoffia on March 9, 2010.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

 
%d bloggers like this: