Bilbao

Stuttmyndin  Children of Eve verður frumsýnd á Actfestival Bilbao Spáni 5.júní.
Sigríður Soffía heldur til Bilbao á morgun til að vera viðstödd sýninguna en tvær stuttmyndir hennar verða sýndar á hátíðinni.

Þar sem mynd hennar Uniform Sierra sem var valin “Besta stuttmynd” Actfestival’ 09 verður hún sýnd á opnunarkvöldi hátíðarinnar en Children of Eve verður frumsýnd þann 5.júní.
Myndin Children of Eve er byggð á einni af þjóðsögum Jóns Árnasonar um Óhreinu börn Adams og Evu og uppruna íslenska álfsins. Myndin var tekin upp að mestu leiti í fossinum Gljúfrabúa og við hljóðmyndina gerði Ólafur Jósepsson tónlistarmaður betur þekktur sem Stafrænn hákon en hann gaf nýverið út plötuna Sanitas en það er sjötta breiðskífa hans.
Ólafur Darri Ólafsson leikari er sögumaður myndarinnar en með stærstu hlutverk myndarinnar fara Guðrún Eva og Sigríður Soffía Níelsdætur. Ingibjörg Sigurjónsdóttir myndlistamaður hannaði búningana.

Advertisement

~ by siggasoffia on June 8, 2010.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

 
%d bloggers like this: