Colorblind gets 3 stars from pressan.is

Bryndís Scram gangrýndi Colorblind á pressan.is, verkið hlaut 3 af 4 stjörnum

“…Ég verð að viðurkenna, að mér fannst seinna verkið „Colorblind” fallegra og áhrifameira. Kóreógrafían var keimlík, en áhrifin sterkari í verki Sigríðar Soffíu Níelsdóttur. Listdansararnir frá Póllandi, þau Agnieszka, Sylwia, Anna, Jaroslaw, Aleksander og Daniel hafa eitthvað til að bera, sem maður sér mjög sjaldan á sviði. Eitthvað sem hefur með aldagamla menningu og sögu þjóðar að gera. Eitthvað sem þau eiga fram yfir okkur, af því við erum svo ung í listinni. Það var hrein unun að horfa á þau hreyfa sig – og ég leyfi mér að nota orðið dansa – fislétt og áreynslulaust.

Það hlýtur að vera mikill happafengur fyrir íslenska dansara að fá að kynnast vinnubrögðum listafólks frá Mið-Evrópu, úr gerólíku umhverfi og með gerólíkan skóla að baki. Það veitir þeim eflaust nýja sýn og vekur forvitni og löngun til að læra meira. Vonandi fáum við að njóta góðs af slíku samstarfi í framtíðinni.”

“…I have to admit that the second piece “colorblind” was more beautiful and powerful. The Choreography was similar but the impact stronger in the piece by Sigríður Soffía Níelsdóttir. The dancers from Poland Agnieszka, Sylwia, Anna, Jaroslaw, Aleksander and Daniel have something about them that you don’t see to many times on stage. Something to do with the history of their nation and centuries of previus experiences.  Something that the Icelandic culture does not have because of our young age as artists. It was a pleasure seeing them move…their dancing was effortless and light” It must be a great opportunity for Icelandic dancers to get to know the work ethics from central European artists from a completely different environment and background…. it probably gives them a new vision…hopefully we will have more of these collaborations in the future”

 

Sjáið gagnrýnina í heild sinni á http://www.pressan.is/Frettir/LesaFrett/bryndis-schram-gagnrynir-singletrack-og-colorblind-hrein-unun-ad-horfa-a-thau-hreyfa-sig

Advertisement

~ by siggasoffia on October 24, 2010.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

 
%d bloggers like this: