White for Decay
Nú hafa æfingar á verkinu White for decay formlega hafist. Verkið er samvinnuverkefni milli Íslenska Dansflokksins, Sigríðar Soffíu og Prologos Leikritunarsjóði Þjóðleikhússins.
Æfingar hófust í Borgarleikhúsinu í síðustu viku en í verkinu dansa Hannes Þór, Cameron Corbett, Ásgeir Helgi, Steve Lorenz, Ethan Law sirkuslistamaður og Sigríður Soffía. Jóhann Friðgeir Jóhannsson smíðar tónlist af miklum móð á Ísafirði meðan Ingibjörg Sigurjónsdóttir gengur milli stálsmiðja í Reykjavík með þrívíddarlíkanið í töskunni. Sérstakur gestadansari vikunnar er Hjörtur Jóhann Jónsson.
Rehearsals of White for Decay have officially started. The Piece is a coproduction between the Icelandic Dancecompany,Sigríðar Soffíu and Prologus. The piece will premiere on the 4th of March.
Hannes Þór, Cameron Corbett, Ásgeir Helgi, Steve Lorenz, Ethan Law and Sigríður Soffía are dancing in the piece, rehearsals started in the City Theater last week. Music is by composer Jóhann Friðgeir Jóhannson and set design by Ingibjörg Sigurjónsdóttir