“White for decay hápunktur dansveislunnar”
Fyrstu dómar komnir í hús fyrir x3, og fær sýningin í heild þrjár stjörnur í morgunblaðinu.
Í dómnum segir m.a. …”White for Decay er verk Sigríður Soffíu Níelsdóttur sem hún vann í samvinnu við dansarana; Ásgeir Helga, Cameron Corbett og Hannes Þór. Í verkinu er unnið með ólíkar aðstæður, sambönd fólks, örvæntingu og hvernig maneskjan getur breyst efitr að hafa gengið í gegnum erfiðar aðstæður. Notast er við ólík hreyfiform, m.a. sirkuslist,nútímadans og stepp. Umgjörð verksins ; hljóðheimur,sviðsmynd, búningar og lýsing er mjög vel útfærð. Verkið er því mjög sjónrænt og býr yfir sterkri heild. Sigríður Soffía starfar nú í fyrsta sinn með íslenska dansflokknum og kemur hún inn með ferska strauma, sem er frábært að sjá flokkinn vinna með. White for decay er án efa hápunktur dansveislunnar Sinnum þrír.”
(úr dómi Margrétar Áskelsdóttur, Morgunblaðið þirðjudaginn 8.Mars 2011)