Uniform Sierra sýnd á RDF í Bíó Paradís og Corti&sigarettes, Róm
Endilega skellið ykkur í bíóparadís um helgina, 10 íslenskar dansmyndir verða sýndar í tilefni af Reykjavík dance festival. Uniform Sierra verður sýnd á laugardaginn 10.september.
Ef þið missið af þeirri sýningu er alltaf hægt að skreppa til ítalíu og ná henni þar. Uniform Sierra verður sýnd á stuttmyndahátíðinni Corti & Sigarettes í Róm þann 21.september.
Sjáið meira um RDF stuttmyndaprógramið á : http://bioparadis.is/2011/09/01/dansmyndahati%C3%B0-5-10-september/