Vesalingarnir Þjóðleikhúsinu, frumsýning 03.03.12
Frumsýning á laugardaginn á Vesalingunum í Þjóðleikhúsinu. Verkinu er leikstýrt af Selmu Björnsdóttur en Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson er hljómsveitarstjóri. Verkið er söngleikur byggður á bókinni Les Miserables eftir Viktor Hugo.
Kate Flatt danshöfundur sem gerði upprunalegu sviðshreyfingarnar fyrir Les Miserables á West End í London kom til Íslands og vann með leikurunum í 4 vikur.
Aðstoðarmaður leikstjóra: Stefán Hallur Stefánsson
Aðstoðarmaður við sviðshreyfingar: Sigríður Soffía Níelsdóttir
Leikmynd: Finnur Arnar Arnarson
Búningar: María Ólafsdóttir
Þýðing: Friðrik Erlingsson
Lýsing Lárus Björnsson og Ólafur Ágúst Stefánsson.
//Currently working on Les Miserables assisting choreographer Kate Flatt in the National Theater of Iceland. Kate Flatt created the original choreography of Les Miserables at West End in London. Les Misérables is now the longest running musical in the world and in October 2010, celebrated its 25th anniversary. The Icelandic version “Vesalingarnir” is directed by Selma Björnsdóttir, conducted by Þorvaldur Bjarni Þorsteinsson and will premiere now on Saturday the 3d of March.