Opnunarhátíð Listahátíðar 2012 // Performance at the opening of Reykjavík Arts Festival 2012

Opnun Listahátíðar í Reykjavík var haldin hátíðlega síðastliðin föstudag 18.maí í Hörpunni.Hljómsveitin Retro Stefson spilaði yfir opnuninni en dansararnir Valgerður Rúnarsdóttir, Katrín Gunnarsdóttir, Sigríður Soffía Níelsdóttir og Melkorka Sigríður fluttu dansverk sem samið hafði verið að þessu tilefni.  Dansinn var fluttur við lagið Kimba Kimba en verkið var í listrænni stjórn Melkorku Sigríðar en Ellen Loftsdóttir sá um stíliseringu.
//Grand opening of Reykjavík Arts festival 2012 was held at the concerthouse Harpan last friday the 18th of may. The band Retro Stefson played during the opening. Dancers Valgerður Rúnarsdóttir, Katrín Gunnarsdóttir, Sigríður Soffía Níelsdóttir & Melkorka Sigríður performed a happening by Melkorka Sigríður, stylized by Ellen Loftsdóttir.
Advertisement

~ by siggasoffia on May 21, 2012.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

 
%d bloggers like this: