Hinn fullkomni glæpur á Menningarnótt www.astarmafian.is // The perfect Crime at Reykjavík Culture night 18.08.12
Ástarmafían er hópur listamanna með ólíkan bakgrunn í leiklist, dans, tónlist, myndlist og búningahönnun sem langar að kanna mörk listformanna eins og flestir þekkja þau. Það gerum við með því að kafa ofan í vinsælt form í listum samtímans, sjálfa glæpasöguna eins og hún birtist okkur í skáldsögum og kvikmyndum.
Hinn Fullkomni Glæpur er tilraunaverkefni í samstarfi við Menningarnótt og Reykjavíkurborg.
Hópurinn tekur sér bólfestu í opnu rými á Laugavegi 100 miðborg Reykjavíkur þar sem vegfarendur geta fy
Hinn Fullkomni Glæpur er tilraunaverkefni í samstarfi við Menningarnótt og Reykjavíkurborg.
Hópurinn tekur sér bólfestu í opnu rými á Laugavegi 100 miðborg Reykjavíkur þar sem vegfarendur geta fy
lgst með vinnslu verksins. Einnig verður bein útsending frá vinnunni á netinu.
Hópurinn mun dvelja á staðnum í 3 sólarhringa, 15.-18. ágúst þar sem unnið verður eftir ákveðnum reglum og notast við mismunandi nálgun ólíkra listforma. Í þessari vinnu verður megin spurningin: Hver er hinn fullkomni glæpur og hvernig birtist hann okkur í samtímamenningunni?
Hópurinn mun dvelja á staðnum í 3 sólarhringa, 15.-18. ágúst þar sem unnið verður eftir ákveðnum reglum og notast við mismunandi nálgun ólíkra listforma. Í þessari vinnu verður megin spurningin: Hver er hinn fullkomni glæpur og hvernig birtist hann okkur í samtímamenningunni?
Aðstandendur verksins eru Svandís Dóra Einarsdóttir, Hjörtur Jóhann Jónsson, Stefán Hallur Stefánsson, Sigríður Soffía Níelsdóttir, Þorbjörg Helga Þorgilsdóttir, Þórunn Arna Kristjánsdóttir. Leikmynd Brynja Björnsdóttir Stylisti: Agnieszka Baranowska
Lokaútkoman verður svo sýnd kl 13:00 á menningarnæturdeginum þann 18 ágúst!
Lokaútkoman verður svo sýnd kl 13:00 á menningarnæturdeginum þann 18 ágúst!
//72 hour creative marathon, the making of “The perfect Crime” at Laugavegur 100.
Seven artists will be locked in a store at Laugavegur 100 the main shopping street of Reykjavík for 3 days in making a performance for Reyjavík Culture Night.
The experimental project is supported by “Culture night” and Reykjavíkurborg.
The creation will be open to the public at all times eather looking inside the window at laugarvegur or checking out our live stream-website http://www.astarmafian.is.
The project is created by Svandís Dóra Einarsdóttir, Hjörtur Jóhann Jónsson, Stefán Hallur Stefánsson, Sigríður Soffía Níelsdóttir, Þorbjörg Helga Þorgilsdóttir, Þórunn Arna Kristjánsdóttir. Set design Brynja Björnsdóttir Stylisti: Agnieszka Baranowska