Premiering at Kunsten festival des arts in Bruxelles on wednesday!

Performing H,an incident by two dogs company in Bxl on wednesday 15.05.13

H, an incident  The music includes Russian children’s songs arranged by the composer Jonas Sen in collaboration with Vladimir Jóhansson. The choir consists of six Icelandic female performers led by the singer and dancer Erna Omarsdottir. The choir constist of Brynhildur Guðjónsdóttir actress, Þórunn Arna actress, Katrín Gunnarsdóttir, Sigríður Soffía and Þyrí Huld Dancers.  These female creatures can assume all kinds of guises, from girl to old woman. The actor Jan Steen is ‘the man on the roof’, the incarnation of Harms, the author, the man who looks and describes, who wonders and philosophises.

Several musical instruments move among the abstract props and living beings. Brought to life by those famous organ builders the Decap brothers, ‘drums and trumpets’ walk about freely in Harms’ absurd world, in which objects and furniture, cats and people communicate. ‘Art,’ Harms said, ‘is a cupboard.//

Frumsýning á miðvikudaginn 15.05.13 á verkinu  H, an incident er ný sýning eftir Kris Verdonck en hann er  þekktur leikhúslistamaður og myndlistarmaður frá Belgíu. Frumsýningin er á  Kunstenfestival sem er stærsta leiklistarhátíð í Belgíu.. Sýningin byggir á samspili tónlistar og dans, leikhúss og innsetningar, sviðslistamanna og véla. H-ið í titlinum vísar til rússneska rithöfundarins, stærðfræðingsins, heimspekingsins og dulspekingsins Daniil Harms (1905-1942). Í höfundarverki sínu, sem samanstendur af örsögum, ljóðum og leikþáttum, sýnir Harms okkur inn í heillandi, fjarstæðukenndan og óútskýranlegan heim. Ímyndunarafl hans var einstaklega frjótt og þrátt fyrir ritskoðun Stalínstímans, fasísk grimmdarverk, hungur, kulda og þjáningar hélt hugur hans stöðugt áfram að leita að “kjarna hlutanna.

Fjórar sýningar verða í brussel en verkið mun túra um Evrópu næsta vetur.

 

 

Advertisement

~ by siggasoffia on May 11, 2013.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

 
%d bloggers like this: