Öskrið – Fyrirlestur um náttúrulega stresslosun

photo-13

Flutti fyrirlestur í dag um náttúrulega stresslosun fyrir Stjórnendur búsetukjarna fyrir geðfatlaða. Fyrirlesturinn fjallað um líkamleg viðbrögð við stressi og leiðir til að koma í veg fyrir “burnout” í starfi. Efnistök fyrirlestrarins voru byggð á vinnu minni sem dansari og starfsreynslu minni frá Reykjadal (sumarbúðum fyrir lamaða og fatlaða) og starfsreynslu á vinnu með geðfötluðum.

Nálgun efnisins var fókuseruð á hvernig líkamleg meðvitund og lestur í líkams-tungumál getur opnað nýjar leiðir til að kljást við krefjandi aðstæður og áhrif mataræðis og hreyfingu á andlega vellíðan.

Inní fyrirlesturinn fléttaðist öskrið og nýja æfingkerfið Metal-Erobikk (sem er að fara að sigra heiminn) þróað var af Shalala fyrir verkið To the bone.

Hópefli er að taka nýja agressívari stefnu;)

Advertisement

~ by siggasoffia on October 31, 2013.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

 
%d bloggers like this: