Erna Ómars þjálfari leiðir Íslenska landsliðið í dansi til sigurs í Hamburg.

photo-14
                          f.v.Þyri Huld, Ásgeir Helgi,Lovísa Ósk, Védís, Hannes, neðri röð f.v Inga Maren,Sigga Soffia,Saga Sigurðar og Elín Signý á myndina vantar landsliðsþjálfarann Ernu Ómars.
Verkið Transaquania var sýnt í Hamburg í byrjun Desember og voru 9 íslenskir dansarar sem tóku sviðið með trompi í hinu virta leikhúsi Kampnagel í Hamburg. Það má því segja að “íslanska landsliðið í dansi” hafi sigrað Hamburg þar sem dansarar ur stærstu dansflokkum íslands sameinuðust í þessari uppfærslu Shalala.
 
Dansarar úr dansflokknum Shalala, íslenska dansflokknum, Reykjavík dance productions, Hnoð o.fl sameinuðust í uppfærslunni Transaquania eftir Ernu Ómars.
 
Með tillitli til allrar umræðu um menningu og listir á síðustu mánuðum fannst okkur viðeigandi að taka landsliðsmynd af okkur svona í von um að íslendingar tali nú um “dansarana okkar” svona eins og “strákarnir okkar” í fótboltanum;)
Til að veita fólki meiri innsýn inní dansheiminn þá gekk fyrri háfleikur vel, við dönsuðum samhæft og góður fókus. Um miðja sýningu voru smá hnökrar þar sem lyfta mistókst og einn dansari rann á búningnum en við náðum að spila saman og ná fóksunum vel inn fyrir sienni hálfleik sem var gífurlega orkumikill og töfrandi.
 
Stuðningsmenn Shalala voru í salnum og stemmingin frábær.
 Gífurleg fagnaðarlæti brutust út eftirt sýninguna og upplöppum ætlaði aldrei að linna!
Verkið Transaquania eftir Ernu Ómarsdóttur, Gabríelu Friðrikstdóttur og  Damien Jalet. Stútufullt var á báðar sýningar en um þúsund manns sáu sýninguna á 2 sýningum.
27.des 2013 tekið af http://www.visir.is
Screen Shot 2013-12-27 at 1.10.36 PM
Advertisement

~ by siggasoffia on December 27, 2013.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

 
%d bloggers like this: