Tilnefning til menningarverðlauna DV 2013 // Got a nomination to the Cultural awards of DV

photo-4Sigríður Soffía Níelsdóttir og Hjálparsveit Skáta í Reykjavík fyrir verkið Eldar, danssýning fyrir 3 tonn af flugeldum// Sigríður Soffía for Eldar- dancepice for 3 tons of fireworks

Eldar er skemmtileg dansnýjung þar sem flugeldar eru notaðir til danssmíða. Þar sem enginn er líkaminn er handverkið í forgrunni í Eldum, danssmíðarnar í sinni tærustu mynd. Kraftur formsins, fegurð hreyfinga, blæbrigði lita og hárnákvæm framkvæmd. Flugeldarnir dansa á himninum, umvefja áhorfendur og skapa einstaka dansupplifun í borginni sem öll verður að leiksviði. Sýningin náði til 80% þjóðarinnar á einu bretti og skapaði áhugavert samtal um dans, skilning á danshönnun og hvernig nýta megi hana á margvíslega máta.

Melkorka Sigríður Magnúsdóttir og Lára Stefánsdóttir fyrir verkið Vorblótið

Katrín Gunnarsdóttir og Melkorka Sigríður Magnúsdóttir fyrir verkið Coming up

Helena Jónsdóttir fyrir verkið Tímar

Brogan Davison, Ármann Einarsson og Pétur Ármannsson fyrir verkið Dansaðu fyrir mig

~ by siggasoffia on March 4, 2014.

Leave a comment

 
Design a site like this with WordPress.com
Get started