Tilnefning til menningarverðlauna DV 2013 // Got a nomination to the Cultural awards of DV
Sigríður Soffía Níelsdóttir og Hjálparsveit Skáta í Reykjavík fyrir verkið Eldar, danssýning fyrir 3 tonn af flugeldum// Sigríður Soffía for Eldar- dancepice for 3 tons of fireworks
Eldar er skemmtileg dansnýjung þar sem flugeldar eru notaðir til danssmíða. Þar sem enginn er líkaminn er handverkið í forgrunni í Eldum, danssmíðarnar í sinni tærustu mynd. Kraftur formsins, fegurð hreyfinga, blæbrigði lita og hárnákvæm framkvæmd. Flugeldarnir dansa á himninum, umvefja áhorfendur og skapa einstaka dansupplifun í borginni sem öll verður að leiksviði. Sýningin náði til 80% þjóðarinnar á einu bretti og skapaði áhugavert samtal um dans, skilning á danshönnun og hvernig nýta megi hana á margvíslega máta.