Glymskrattinn kynnir Skrattinn úr sauðaleggnum / New Creation

Nú er Glymskrattaliðið komið á fullt með að vinna nýja sýningu ” Skrattinn úr sauðaleggnum” sjálfstætt framhald af Glymskrattanum sem tryllti lýðinn í Þjóðleikhúskjallaranum. Skrattinn úr sauðleggnum leggur að þessu sinni frá erlendum poppkúltúr til þjóðlegri átta og er íslensk tónlistar og poppmenning undir smásjánni. Í dag var íslenska landnámshænan aðalinnblástur dagsins. Frumsýning á Skrattanum úr sauðaleggnum verður 23.apríl en við munum einnig koma fram á Tónlistarhátíðinni Aldrei fór ég suður í apríl.

Hér er dansvideo með hænum í boði Benz

 

Advertisement

~ by siggasoffia on March 19, 2014.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

 
%d bloggers like this: