SKRATTINN ÚR SAUÐALEGGNUM – æfingar!
Æfingar á “Skrattinn úr Sauðaleggnum” eru nú í fullum gangi en verkið verður frumsýnt 23. Apríl í Kassanum Þjóðleikhúsinu.
Aðstandendur
Höfundar og flytjendur:
Melkorka Sigríður Magnúsdóttir, Sigríður Soffía Níelsdóttir og Valdimar Jóhannsson
(allir textar í verkinu eru jafnframt frumsamdir að undanskildu broti úr Hávamálum og Höfuðlausn Egils Skallagrímssonar)
Leikmynd:Brynja Björnsdóttir
Búningar: Agniezka Baranovska
Ljós og hljóð: Ólafur Pétur Georgsson
Sýningin er styrkt af Reykjavíkurborg, Evrópu Unga Fólksins og Mennta- og Menningarmálaráðuneytinu.