Á morgun kl 22:55 á arnarhóli og beinni útsendingu á RÚV

Flugeldasýningin í ár heitir Töfrar, dansverk fyrir flugelda, hljómsveit og kirkjur Íslands. Sigríður vill að landsbyggðin geti notið hennar líka og hefur því fengið hringjara kirkjuklukkna um allt land í lið með sér.
„Fyrr á öldum þegar hætta steðjaði að voru kirkjuklukkurnar gjarna notaðar til aðvörunar, hvort sem það var vegna trölla, galdra eða eldgoss. Talið var að þær myndu hrinda burt illum vættum. Á Menningarnótt klukkan 23 munu kirkjuklukkur í kirkjum víðs vegar um landið hringja flugeldasýninguna inn áður en fleiri tonn af pappakössum breytast í stórfengleg dansandi ljós uppi á himinhvolfinu. Dansararnir í ár fá tónlist til að dansa eftir og því fá áhorfendur að njóta dúetts milli hljómsveitar og flugelda.“
Fólk á landsbyggðinni á þess kost að horfa á flugeldasýninguna í sjónvarpinu og upplifa klukknahljóminn frá næstu kirkju.

photo 2-4

Advertisement

~ by siggasoffia on August 22, 2014.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

 
%d bloggers like this: