Fokk Ofbeldi – fuck violence/UN-women
Tók þátt í þessu skemmtilega verkefni fyrir UN-women sem var hrundið af stað af Kötlu Rós, Ragnari Má og ljósmyndaranum Sögu Sig. Við mynduðum stafi fyirr Armböndin sem eru nú komin í sölu (ástamt dönsurunum Snædísi Lilju Ingadóttur og Ásgeiri Helga Magnússyni) Ef vel er að gáð er lítill laumufarþegi í “B”-inu // We (3 dancers) embodied the letters forming ” Fuck Violence” for the campaign made by Kata Rós, Ragnar Má and photographer Saga Sig for UN-women. If you look closely you can see a secret passenger in the letter “B” my 3 months old daughter got to join us in the photoshoot